Dómsmálaráðherra og Dyflinnarreglugerðin

Sigríður Á. Andersen, nýsettur dómsmálaráðherra sat fyrir svörum um fyrirhugaðar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Fyrirspurnin var til komin vegna fréttar á vef Innanríkisráðuneytisins um að ráðherra hafi komið á framfæri „efasemdum Íslands gagnvart fyrirhuguðum breytingum á Dyflinnarreglugerðinni, þ.e. aukinni samábyrgð vegna afgreiðslu hælisumsókna og áframflutningi hælisleitenda frá þeim ríkjum Evrópu … Meira Dómsmálaráðherra og Dyflinnarreglugerðin