Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamismunun og hatri

Í dag, þann 21. mars, er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamismunun og hatri. Dagsins er er minnst því að þennan dag árið 1960 skutu Suður Afrískir lögreglumenn í Sharpville tugi manna til bana fyrir það eitt að mótmæla friðsamlega kynþáttaaðskilnaðarlögum þar í landi. Dagurinn í ár er sérlega tileinkaður baráttunni gegn hatursorðræðu og hatursglæpum. Sameinuðu þjóðirnar … Meira Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamismunun og hatri