Uppreist æra

Í gær samþykkti Alþingi lög sem afnámu uppreist æru úr almennum hegninarlögum tímabundið, eða til 1. janúar 2019. Það er gert til þess að gefa nýju þingi rými til þess að standa að heildarendurskoðun þeirrar löggjafar er snýr að þessu úrelta apparati – uppreist æru. Frumvarpið var liður í samningaviðræðum formanna flokkanna á þingi vegna … Meira Uppreist æra

Framboðsyfirlýsing 2017

Píratar eru breytingarafl framtíðar sem vinna í þágu gagnsæis, upplýsingafrelsis og mannréttinda. Við höfum nú þegar unnið stóra og smáa sigra í þágu þeirrar baráttu og ég trúi því að við eigum marga inni enn. Nýliðinn aðdragandi stjórnarslitanna og eftirmálar þeirra sýnir svo ekki verður um villst að tími leyndarhyggju og þöggunar er liðinn undir … Meira Framboðsyfirlýsing 2017