Umsagnir til Alþingis

Í störfum mínum hef ég unnið að umsögnum til Alþingis vegna frumvarpa til laga. Hér að neðan er að finna hlekki á þær.

Umsögn Geðhjálpar til Alþingis vegna þingsályktunartillögu um fullgildingu Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks:

Ég var ráðin til þess að vinna úttekt fyrir hönd Geðhjálpar um nýsamþykkt lögræðislög og hvernig þau stæðust alþjóðlegar mannréttindaskuldbindingar Íslands. Úttektin fylgdi með umsögn Geðhjálpar til Alþingis og hana má nálgast hér. 

Umsögn Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK vegna þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi veru Íslands í NATO:

Ég skrifaði umsögn um afstöðu Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK til áframhaldandi veru Íslands í NATO vegna þingsályktunartillögu um að efna ætti til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Umsögnina má nálgast hér.