Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Þingmaður Pírata

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Um mig

Eigandi þessarar síðu er Þórhildur Sunna Ævarsdóttir  þingmaður Pírata í Suðvestur kjördæmi. Ég hef LLB gráðu í alþjóða- og evrópulögum frá Groningen háskóla. Útskrifaðist með LLM í mannréttindum og alþjóðlegum refsirétti frá Háskólanum í Utrecht. Áður starfaði ég sem lausapenni hjá Kvennablaðinu og Grapevine og tók að mér rannsóknarverkefni og önnur ritverkasmíð fyrir samtök, einstaklinga og fyrirtæki. Auk þess er ég formaður Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK.

Hér má nálgast helstu upplýsingar um störf mín á þingi.


Kynningarmyndband Þórhildar Sunnu.

Hér má skoða stutt myndband um Þórhildi Sunnu og áherslur hennar í yfirstandandi prófkjöri Pírata á höfuðborgarsvæðinu.

Ekki gleyma að kjósa á x.piratar.is!

%d bloggurum líkar þetta: