Uppreist æra
Í gær samþykkti Alþingi lög sem afnámu uppreist æru úr almennum hegninarlögum tímabundið, eða til 1. janúar 2019. Það er gert til þess að gefa nýju þingi rými til þess að standa að heildarendurskoðun þeirrar löggjafar er snýr að þessu úrelta apparati – uppreist æru. Frumvarpið var liður í samningaviðræðum formanna flokkanna á þingi vegna … Meira Uppreist æra