Framboðsyfirlýsing 2017

Píratar eru breytingarafl framtíðar sem vinna í þágu gagnsæis, upplýsingafrelsis og mannréttinda. Við höfum nú þegar unnið stóra og smáa sigra í þágu þeirrar baráttu og ég trúi því að við eigum marga inni enn. Nýliðinn aðdragandi stjórnarslitanna og eftirmálar þeirra sýnir svo ekki verður um villst að tími leyndarhyggju og þöggunar er liðinn undir … Meira Framboðsyfirlýsing 2017

Loks koma kosningar

Nú hefur ríkisstjórnin loksins gefið út mögulega dagsetningu fyrir næstu Alþingiskosningar. Loksins virðist glitta í staðfestingu þess að ríkisstjórnin ætli sér að standa við loforðið sem Bjarni Ben og Sigurður Ingi gáfu þjóðinni þann 6. apríl síðastliðinn. Í rúma fjóra mánuði hefur ríkisstjórnin ekki fengist til þess að gefa upp hvenær boðað skuli til kosninga. Ef Bjarni … Meira Loks koma kosningar