Flokkur: Uncategorized
-

Uppreist æra
Í gær samþykkti Alþingi lög sem afnámu uppreist æru úr almennum hegninarlögum tímabundið, eða til 1. janúar 2019. Það er…
-

Alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamismunun og hatri
Í dag, þann 21. mars, er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamismunun og hatri. Dagsins er er minnst því að þennan dag…
-

Dómsmálaráðherra og Dyflinnarreglugerðin
Sigríður Á. Andersen, nýsettur dómsmálaráðherra sat fyrir svörum um fyrirhugaðar breytingar á Dyflinnarreglugerðinni í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.…
-

Vaktari vaktmannanna
Ein af mörgum ástæðum þess að ég er Pírati í hjarta er sú að Píratar hafa lengi talað fyrir sjálfstæðu eftirliti…
-

Loks koma kosningar
Nú hefur ríkisstjórnin loksins gefið út mögulega dagsetningu fyrir næstu Alþingiskosningar. Loksins virðist glitta í staðfestingu þess að ríkisstjórnin ætli…
-

Áherslur mínar í mynd og máli
Sæl kæra fólk! Hér má líta kynningarmyndbandið mitt vegna yfirstandandi prófkjörs Pírata á Höfuðborgarsvæðinu. Ég hvet alla skráða Pírata til…
-

Fyrsti í prófkjöri: Hvað varð um rannsókn á aðkomu íslenskra stjórnvalda að fangaflugi Bandaríkjamanna?
Þá er komið að því! Prófkjör Pírata á höfuðborgarsvæðinu hófst í dag. Prófkjörið fer fram á kosningakerfi Pírata á x.piratar.is…
-
Fyrirlestur um mannréttindi fólks með geðraskanir
Píratar stóðu fyrir málþingi um framtíð geðheilbrigðismála á Íslandi á Grand Hótel í febrúar sem leið. Á málþinginu var ég…
-
Viðtal í Vikulokum um málefni flóttamanna
Hér er þáttur Vikuloka í umsjón Helga Seljan frá 23. nóvember 2015 þar sem afsögn Hönnu Birnu, lekamálið, málefni flóttamanna og…